Rafmagnslaust, sjálfvirkt vökvunar- og áveitukerfi.

AutoPot er mjög einfalt í notkun, sjálfvirk vökvunarkerfi sem hægt er að nota annað hvort sem vatnsræktunarkerfi eða sem hefðbundið jarðvegsáveitukerfi.

Ræktun innandyra hefur aldrei verið eins notendavæn og auðvelt er að fá flotta uppskeru með einföldum hætti.

AutoPot handbók á PDF

PDF Download
  • Getur verið eftirlitslaus í margar vikur

  • Stækkanlegt kerfi á nokkrum mínótum

  • Engar vatnsdælur, tímarofar óþarfir

  • Þyngdaraflið sér um næringargjöf frá forðabúri í potta.

  • Sparar vatn og það fer aldrei vatn til spillis.

  • Umhverfisvænt kerfi

 


Autopot mest selda sjálfvirka pottakerfi í Bretlandi og stendur sig mjög vel á alþjóðlegum garðyrkjumarkaði.

Ekkert rafmagn

Þegar það er tengt við vatnsveituna stjórnar AQUAvalve í hverju AutoPot vökvunarkerfi flæði vatns til plantnanna með einföldum þyngdaraflsþrýstingi frá vatnstanki af hvaða stærð sem er.

Það þarf aldrei vatnsdælur, tímarofa eða rafmagn.

Flexi Tank

Flexi Tank er forðabúrið sem autopot bíður uppá. Það sem er svo þægilegt við þetta forðarbúr er að það er hægt að brjóta það saman svo það taki ekki mikið pláss í flutningum.

Flexi Tank – 25ltr 
Flexi Tank – 50ltr 
Flexi Tank – 100ltr 
Flexi Tank – 225ltr 
Flexi Tank – 400ltr
Flexi Tank – 750ltr